Gisting

Verð

Eins manns herbergi: 5.000 ISK hver nótt 01.05-30.09  //  4.000ISK 01.10-30.04

Tveggja manna herbergi : 10.000 ISK hver nótt 01.05-30.09  //  7.000ISK 01.10-30.04

Þriggja manna herbergi: 13.500 ISK hver nótt 01.05-30.09  //  10.000ISK 01.10-30.04

Fjögurra manna herbergi: 18.000 ISK hver nótt 01.05-30.09  //  13.000ISK 01.10-30.04

Heilt húsið: 37.000 ISK hver nótt 01.05-30.09  //  27.000ISK 01.10-30.04

Innifalin í verðinu eru uppábúin rúm.

Þeir gestir sem vilja dvelja lengur hjá okkur heldur en eina nótt bendum við á að hafa samband við okkur þar sem við erum með sérstök tilboð í gangi.

Ef þið viljið heldur vera í svefnpokaplássi er gefinn afsláttur.

Sveitadvöl / Gisting

Gestahúsið er fyrir allt að 10 manns, það er sameiginlegt baðherbergi og eldhús.

Frá júní 2016 erum við með lítið gestahús og getum við boðið ykkur velkomin þar! Það er staðsett við hliðina á húsinu okkar og það er ávallt velkomið að líta við fyrir frekari upplýsingar.

Accommodation our neighbours

Nágranna okkar bjóða ennig upp á gistingu og er hægt að skoða úrvalið þar á www.helluland.is