Jóga og hestbak

Í samstarfi við jógakennarann Selime Özbek ætlum við að kynna fyrir ykkur nýtt program. Í boði stendur ekki bara að fara á hestbak og í skoðunaferðir heldur líka byrjum við daginn á daglegri jógakennslu.

Við erum að hugsa um fimm daga túr sem við erum að bjóða upp á mismunadi program alla daga. Morgnana byrja alltaf á jógakennslu með Selime áður en morgunmatur hefst. Svo er farið á hestbak og/eða í skoðunaferðir. Eftir kvöldmatinn á Hellulandi er Selime svo að bjóða upp á hugleiðslu.

Programmablauf

Den Programmablauf überarbeiten wir gerade, schu demnächst noch einmal vorbei!