Á Hellulandi í Skagafirði býðst þér að fara á hestbak og það skiptir engu máli hvort þú ert vanur eða óvanur knapi. Boðið er upp á styttri eða lengri ferðir, fyrir einstaklinga eða hópa – við gerum okkar besta til að skipuleggja ferð sem hentar þér!
Okkar
útreiðar
Við eigum viðeigandi hesta fyrir alla og náttúrulega hjálm í þinni stærð! Vinsamlegast hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.